Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 3. desember 2005 Prenta

Aðventuhátíð Kórs Átthagafélagsins.

Kór Átthagafélags Strandamanna.
Kór Átthagafélags Strandamanna.
Aðventuhátíð kórs Átthagafélags Strandamanna verður haldin á morgun sunnudagin 4,desember í Bústaðakirkju kl 1630.
Þar mun stjórna Kriztína Szklenar söng kórsins auk þess sem barnakórinn syngur nokkur lög undir stjórn Jensínu Waage.Judith Þorbergsdóttir annast undirleik og hugvekju flytur Ingimundur Benidiktsson.
Miðaverð er 1800 kr fyrir fullorðna enn frítt fyrir börn yngri enn 14 ára.
Kaffihlaðborð er á eftir og er það innifalið í miðaverði.Hér kemur mynd af kórnum mynd Gíslína V Gunnsteinsdóttir.
Góða skemmtun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2018 »
« Júní »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Ragnheiður Edda Hafsteinsdóttir útibústjóri útibús. ksn og  póstmeistari skálar við Jón Guðbjörn sextugann.
  • Þegar snjór og sjór koma saman.08-01-2001.
  • Reimar Vilmundarson skipstjóri.!8-04-2008.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 10-01-2004.
  • Hafís útaf Reykjanesi.
Vefumsjón