Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 24. september 2004 Prenta

Ærin Grágás bar tveim lömbum í gær.

Grágás með gimbrarnar sínar tvær.
Grágás með gimbrarnar sínar tvær.
1 af 2
Nokkuð óvæntur sauðburður var í Litlu-Ávík hjá Sigursteini Sveinbjörnssyni bónda þar í gær,Siggi hafði áhyggjur af rollunni og taldi hana vera með lambi og taldi hana hafa komist í hrút um það leyti sem sauðburður byrjaði,allt reyndist það vera rétt enn svo var þessi rolla ekki í túninu í gærmorgun og Siggi fór að leyta enn fann hana ekki í gær,enn í morgun fann hann Grágás borna á næstu jörð Stóru-Ávík þangað hafði hún farið til að bera tveim stórum og fallegum gimrum,rollan verður sett á enn áveðið var að lóa henni í haust af því hún var geld í vor,þannig að Grágás bjargaði sínu lífi með þessu framtaki,hver veit nema hún komi með ný tvö lömb á vori komandi og gangi úti með tvö lítil lömb og tvö stór.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Fjarskiptastöð Símans við Reykjaneshyrnu.
  • Björn og Gunnsteinn.
  • Bílskúrshurðin komin í,20-11-08.
  • Þakjárn komið á mikið til á bílskúr,22-11-08.
  • Árnesstapar, séð til NV. Krossnes í baksýn. 20-01-2017.
Vefumsjón