Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 20. maí 2013 Prenta

Byrjað að bera kennsl á líkamsleifarnar.

Kaldbaksvíkurhorn.
Kaldbaksvíkurhorn.

Kennslanefnd ríkislögreglustjóra byrjaði í dag vinnu við að bera kennsl á líkamsleifarnar sem fundust í fjörunni í Kaldbaksvík á Ströndum á föstudagskvöld. Mbl.is hefur þetta eftir Bjarna Bogasyni, rannsóknarlögreglumanni og formanni kennslanefndar.

Líkamsleifarnar fundust á föstudagskvöld og voru sendar suður morguninn eftir. 
 Í kennslanefndinni eru, auk Bjarna, annar rannsóknarlögreglumaður, réttarlæknir og tannlæknir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Árnesstapar, séð til NV. Krossnes í baksýn. 20-01-2017.
  • Mikið til búið að klæða þak.12-11-08.
  • Næstum búið að klæða þakið.12-11-08.
Vefumsjón