Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 21. janúar 2019 Prenta

Ekki mikil snjódýpt.

Snjódýptarkort Veðurstofu Íslands í morgun.
Snjódýptarkort Veðurstofu Íslands í morgun.

Það er nú varla hægt að tala um mikla snjódýpt á landinu í heild sem af er janúar mánuði, helst á Norðausturlandi, Eyjarðasvæðinu og víða á Austfjörðum. Samkvæmt snjómælingarkorti Veðurstofu Íslands í morgun 21 janúar sem birtist hér með frétt. Flestar veðurstöðvar ættu að vera komnar inn nú rétt fyrir hádegið. Tildæmis snjódýptin hér á Ströndum 15 cm í Litlu-Ávík og einungis 8 cm á úrkomustöðinni á Bassastöðum við Steingrímsfjörð. Nú um hádegið er komin aðeins snjókoma með köflum hér á veðurstöðinni í Litlu-Ávík. Það hlánaði um tíma í fyrradag er nú mjög hált á vegum og plönum, og verður þetta mjög launhált þegar snjóar yfir svellin.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Blandað í steypubílinn.06-09-08.
  • Djúpavíkurverksmiðjan-11-09-2002.
  • Samúel I Þórisson tengdasonur Maddýar heldur ræðu.
  • Kristján Kristjánsson tengir í töflu.12-12-2008.
Vefumsjón