Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 2. janúar 2007 Prenta

Ernir á Gjögur í dag.

Hörður og Aðalsteinn við TF-ORD.
Hörður og Aðalsteinn við TF-ORD.

Í dag var fyrsta flug flugfélagsins Ernis á Gjögur.
Flogið var á níu sæta vél Cessna 406 Caravan II sem ber einkennisstafina TF.ORD,og flaug Hörður Guðmundsson ásamt aðstoðarflugmanninum Aðalsteini Marteinssyni þessa fyrstu ferð á Gjögur.
Sex farþegar fóru frá Gjögri í þessari fyrstu ferð,enn engin farþegi kom,enn póstur kom með vélinni.
Áætlun frá Reykjavík á Gjögur er kl 13:00 komutími á Gjögur er um 13:40 og brottför frá Gjögri er kl 14:10 komutími til Reykjavíkur kl 14:50.
Flogið verður á mánudögum og fimmtudögum.
Logn var á Gjögurflugvelli enn skýjað þegar vélin kom í dag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Frá Gjögri 04-01-2013.
  • Sveindís Guðfinnsdóttir Flugvallarvörður.
  • Flatur ísjaki frekar lár sést frá Litlu-Ávík, er um það bil 5 til 6 Km austur af Sæluskeri Og um 20 Km frá landi. 13-06-2018.
  • Melar-Reykjaneshyrna.13-08-2008.
  • Borgarísjaki 15 til 18 km NNA af Liltu-Ávík 29-09-2002.
Vefumsjón