Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 10. júní 2017 Prenta

Farið að bera á áburð.

Áburður borin á tún í Litlu-Ávík.
Áburður borin á tún í Litlu-Ávík.

Þessir fáu bændur hér í Árneshreppi byrjuðu í gær að bera tilbúin áburð á tún sín, og er þetta þrem til fjórum dögum seinna enn í fyrra, en þá var sérstaklega gott vor. Í gær datt norðanáttin niður og birti til og úrkomulaust í gærmorgun. Hitinn skreið aðeins uppá við, fór í átta stig í gærkvöldi, en í morgun var hitinn aðeins sex stig og fór niður í 1,7 stig í nótt og lágmarksmælir við jörð sýndi eftir nóttina -1,0 stig, en hafáttir eru áfram en sem betur fer úrkomulaust.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Veggir feldir.
  • Áfram er steypt.06-09-08.
  • Kristín í eldhúsinu.
Vefumsjón