Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 22. janúar 2009 Prenta

Farþegafjöldi á Gjögurflugvölli 1994 til 2008.

Íslandsflug hafði áætlun á Gjögur í tíu ár.
Íslandsflug hafði áætlun á Gjögur í tíu ár.
Hér í töflunni fyrir neðan er farþegaflutningur á Gjögurflugvöll frá árinu 1995 til ársins 2008.

Og er átt við heildarfarþega sem fóru um völlinn komu og brottfarafarþega.

1994= 757-farþegar.

1995= 769----------.Breyting milli ára.=+1,6 %

1996= 566-----------.---------------------.= -26,4%

1997= 629-----------.---------------------.= +11,1%

1998= 587-----------.---------------------.=  - 6,7%

1999= 492-----------.---------------------.=-16,2%

2000= 535-----------.---------------------.= +8,7%

2001= 382-----------.---------------------.= -28,6%

2002= 493-----------.---------------------.=+29,1%

2003= 459-----------.---------------------.=  - 6,9%

2004= 610-----------.---------------------.=+32,9%

2005= 544-----------.---------------------.=-10,8%

2006= 392-----------.---------------------.=-27,9%

2007= 324-----------.---------------------.=-17,3%

2008= 405-----------.---------------------.=+25,0%

Fæstir farþegar virðast fara um völlinn á árunum 2001,2006 og 2007,hvort það sé útaf því að vegir séu oftast færir yfir vetrartímann og það gæti verið skýring þótt hún sé ekki könnuð til hlítar.Eða færri ferðamenn yfir sumartíman sem koma með flugi.

Guðbjörn Charlesson umdæmisstjóri flugvalla á Vestfjörðum sendi vefnum Litlahjalla upplýsingarnar um farþegafjölda á Gjögurflugvöll.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Kort Árneshreppur.
  • Hrafn og Úlfar glaðbeittir á svip.08-11-08.
  • Ásbjörn Þorgilsson grefur fyrir grunninum.22-08-08.
  • Unnið í minni sperrum og rétt af.06-11-08.
  • Borgarísjakar útaf Felli 07-04-2004.
Vefumsjón