Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 27. ágúst 2014 Prenta

Finnbogastaðaskóli var settur á mánudaginn.

Finnbogastaðaskóli.
Finnbogastaðaskóli.
1 af 2

Á mánudaginn 25.águst var Finnbogastaðaskóli settur,og hófst kennsla samkvæmt stundaskrá í gær þriðjudag. Þannig að skólaárið 2014 og 2015 er hafið við skólann. Fimm nemendur eru nú við skólann. Elísa Ösp Valgeirsdóttir er skólastjóri skólans,en nýr kennari þetta skólaárið er Vígdís Grímsdóttir rithöfundur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki ca 20-22 km NNA af Reykjaneshyrnu og um 7 til 8 km A af Sæluskeri. 21-09-2017.
  • Víganes:Í október 2010.
  • Unnið við sperrur.29-10-08.
  • Borgarísjaki ca 4 til 5 km NA af Gjögurflugvelli 13-01-2005.
Vefumsjón