Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 13. desember 2007 Prenta

Fjárhúsþak fauk.

Mest af þakinu farið.
Mest af þakinu farið.
Foktjón í Árneshreppi.
Talsvert tjón varð að bænum Melum I í Árneshreppi í nótt eða morgun í rokinu þegar járnklæðning fauk af fjárhúsum að mestu leiti öðrum megin fé sakaði ekki.
Féið verður flutt í önnur fjárhús til bráðabirgða þangað til hægt verður að setja nýtt þak á fjárhúsin.
Mikið rok var í nótt og fram á morgun.
Á veðurstöðinni í Litlu-Ávík var vindur suðlægur kl sex í morgun og jafnavindur 28 m/s og kviður í 36 m/s eða í 12 gömul vindstig.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Saumaklúbbur á Melum 04-01-2008.
  • Stóra-Ávík-23-07-2008.
  • Stakur borgarísjaki 3. KM NA af Reykjaneshyrnu. 02-01-2018.
  • Borgarísjaki sést frá Litlu-Ávík. 26-09-2017.
  • Hrafn stíngur í jarðvegin.22-08-08.
Vefumsjón