Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 12. ágúst 2014 Prenta

Heyskapur gekk illa í sumar:Mikil heyföng.

Heyskapur byrjaði í júní.Frá Melum.
Heyskapur byrjaði í júní.Frá Melum.
1 af 3

Það gekk illa með heyskap hjá bændum í Árneshreppi í sumar,mest allt heyjað í vætutíð,röku lofti en hægviðri voru og lítill þurrkur þótt kæmi dagur og dagur þurr. Tveir bændur slógu dálitið uppúr 20.júní og þeyr náðu þeim heyjum vel þurrum. Bændur byrjuðu heyskap að fullu viku af júlí því gras var að verða úr sér sprottið og farið að falla. Flestir bændur náðu að klára að heyja fyrir verslunarmannahelgi,og þeyr sem áttu þá eftir að heyja náðu sæmilega þurru heyji í rúllur,því þurrt var um þá helgi og fyrstu fimm daga ágúst mánaðar. Þá slógu þeyr bændur seinni slátt (há) sem það gera. Mikil spretta var og náðust mikil heyföng,en um heygæði skal ósagt látið. Samkvæmt veðurstöðinni í Litlu-Ávík voru aðeins skráðir sex dagar þurrir í júlí.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Ágúst Guðjónsson sér um blöndunina..06-09-08.
  • Langt komið að steypa plötu.01-10-08.
  • Reimar Vilmundarson skipstjóri.!8-04-2008.
  • NV hlið unnið við kjöljárn.Ási og Siggi.18-12-2008.
  • Frá Gjögurflugvelli 27-01-2012.
Vefumsjón