Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 27. desember 2018 Prenta

Jarðlag- Snjólag.

Séð til Norðurfjarðar auð jörð.
Séð til Norðurfjarðar auð jörð.
1 af 3

Rauð jól voru víðast hvar.

Á mönnuðum veðurstöðvum Veðurstofu Íslands klukkan níu á morgnana er alltaf gefið upp svonefnt jarðlag, það er hvernig jörðin er, auð blaut, eða þurr, og eða snjólag ef snjór er á jörðu og snjódýpt mæld.

Nú á jóladagsmorgun klukkan níu 25 desember 2018 var gefin upp auð jörð á veðurstöðinni í Litlu-Ávík á Ströndum, og þar af leiðandi voru rauð jól eins og víða á landinu. Í fyrra voru hvít jól og snjódýpt mældist 26 cm. á jóladagsmorgun. Alhvít jól hafa nú oftast verið hér á Ströndum, en eftir lauslega athugun Jóns Guðbjörns veðurathugunarmanns í Litlu-Ávík, var auð jörð, rauð jól 1997- 2001 og 2002.

 Á korti Veðurstofu Íslands yfir snjólag að morgni jóladags sést að víðast hvar var auð jörð.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Vantar pappa á sumstaðar.13-11-08.
  • Slydda en áfram reist.27-10-08.
  • Seð yfir Trékyllisvík Litla-Ávík næst.
  • Naustvík-16-08-2006.
Vefumsjón