Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 10. nóvember 2013 Prenta

Jólahlaðborð á Grand Hótel.

Hið árlega jólahlaðborð á Grand Hótel Reykjavík verður hátíðlegt í ár og margar skemmtilegar uppákomur í boði.
Hið árlega jólahlaðborð á Grand Hótel Reykjavík verður hátíðlegt í ár og margar skemmtilegar uppákomur í boði.

Fréttatilkynning frá Grand Hótel Reykjavík:

Guðrún Gunnarsdóttir og Jón Ólafsson munu flytja íslensk og erlend jólalög, á föstudags- og laugardagskvöldum. Bjarni Ara verður með glæsilega söngdagskrá í Hvammi og Setri og mun hann flytja vel valda jólasöngva og góða slagara með Frank Sinatra, Tom Jones og Elvis Presley svo eitthvað sé nefnt. Hinn fjölhæfi tónlistarmaður Reynir Sigurðsson mun töfra  fram jólatóna á píanó og vibrafón og hin óborganlega hljómsveit Hafrót mun spila fyrir dansi. Hlaðborðið er að vanda vel útilátið með jólalegum forréttum, köldum og heitum aðalréttum með sósum og meðlæti og girnilegt eftirréttahlaðborð að hætti matreiðslumeistaranna. 
Jólahlaðborðið er á kvöldin á föstudögum, laugardögum og sunnudögum og einnig í hádeginu á föstudögum. Hópar geta pantað jólahlaðborðið aðra daga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Þá er síðasti flotinn fundinn út af Nestanganum.
  • Síldarverksmiðjan Eyri í Ingólfsfirði.Mynd Jóhann.
  • Kallahús(Regínuhús Gjögri-05-07-2004.
  • Júlíana Lind Guðlaugsdóttir í flotgalla í Norðurfjarðarhöfn.Mynd 20-12-2013.
  • Sperrur hífðar 29-10-08.
  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
Vefumsjón