Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 27. nóvember 2015 Prenta

Jólatrésskemmtun.

Jólatrésskemmtun Félags Árneshreppsbúa á laugardag.
Jólatrésskemmtun Félags Árneshreppsbúa á laugardag.

Jólatrésskemmtun Félags Árneshreppsbúa verðu haldin laugardaginn 28. nóvember 2015 kl. 14:00 í safnaðarheimili Vídalínskirkju, Kirkjulundi 3, Garðabæ, á sama stað og í fyrra. Á boðstólum verða veitingar fyrir bæði börn og fullorðna.
Aðgangseyrir er 2.000,- kr., frítt fyrir börn undir fermingu. Það verður góð jólastemming og að sjálfsögðu koma jólasveinarnir að norðan í heimsókn!

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Finnbogastaðir fyrir brunann.
  • Hilmar Hjartarson frá Steinstúni þenur harmonikuna.
  • Ragna og Jón Guðbjörn.
  • Björn og Helga starta upp fjöldasöng.
  • Hafskipabryggjan Norðurfirði-06-07-2004.
Vefumsjón