Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. apríl 2006 Prenta

Leikfélag Hólmavíkur.

1 af 2
Góðir gestir komu og sóttu okkur Árneshreppsbúa heim,enn það var Leikfélag Hólmavíkur sem síndi leikritið Fiskar á þurru landi í kvöld í Félagsheimilinu hér í Trékyllisvík.
Leikritið er eftir Árna Ibsen og í leikstjórn Kolbrúnar Ernu Pétursdóttur.
Ekki var annað að heira enn áheirendur skemmtu sér vel og voru leikendur klappaðir oft upp í lok sýningar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Byrjað að klæða þakið 11-11-08.
  • Saumaklúbbur í Bæ þann 09-01-2009.
  • Júlíana Lind Guðlaugsdóttir í flotgalla í Norðurfjarðarhöfn.Mynd 20-12-2013.
  • Höfnin í Norðurfirði 16-03-2005.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
Vefumsjón