Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 28. ágúst 2015 Prenta

Miklir vatnavextir. Vegir í sundur. Allt á floti.

Erfitt var að komast í úrkomu mælinn í morgun í Litlu-Ávík.
Erfitt var að komast í úrkomu mælinn í morgun í Litlu-Ávík.
1 af 8

Miklir vatnavextir hafa verið frá því í gær, en aðallega í nót og í morgun, heldur virðist vera að draga úr úrkomu nú um hádegið. Vegurinn norður í Árneshrepp lokaðist strax í gær vegna þessara vatnvaxta og skriðufalla. Það eru miklar vegaskemmdir víða í Árneshreppi. Lítið var hægt að komast þegar fréttamaður Litlahjalla ætlaði að komast til að taka myndir af vegaskemmdum, komst aðeins í Skarðsvík í Trékyllisvík, en þar var vegurinn komin í sundur við Finnbogastaðavatn.

Hér koma svo nokkrar myndir frá vatnavöxtum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Bryggjan á Gjögri.
  • Borgarísjaki V við Reykjaneshyrnu 26-08-2018.
  • Unnið í þaki 24-11-08.
  • Rafmagnshitakútur komin upp.30-04-2009.
  • Saumaklúbbur 22-01-2005.
  • Járnið komið á að NV verðu,03-12-2008.
Vefumsjón