Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 13. júní 2008 Prenta

Ný undirsíða um veðuryfirlit.

Sól flýtur á sjónum að kvöldi 12-06-2008.
Sól flýtur á sjónum að kvöldi 12-06-2008.

 

Hér til vinstri er komin ný undirsíða um veðurupplýsingar fyrir hvern mánuð sem tekin er saman af Jóni G Guðjónssyni veðureftirlitsmanni í Litlu-Ávík mánaðarlega.

Er þetta gert til að betra sé fyrir lesendur að fylgjast með veðrinu fyrir hvern mánuð fyrir sig,svo ekki þurfi að leita lángt aftur í féttasíðunni,vonandi verður þetta betra fyrir þá sem vilja fylgjast með mánaðarskírslum um veður frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Eftir er að bæta við veðuryfirliti frá 2007 sem kemur inn fljótlega.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Smiðir  vinna að undirbúngi á þaki 11-11-08.
  • Veiga í Íngólfsfirði talar við ferðahópinn.
  • Borgarísjaki sést frá Litlu-Ávík. 26-09-2017.
  • Afmælisbarnið og gestir.
Vefumsjón