Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 6. október 2015 Prenta

Ofsafalleg Norðurljós.

Reykjaneshyrnan og Norðurljósin. Mynd tekin frá Krossnesi. Mynd Davíð.
Reykjaneshyrnan og Norðurljósin. Mynd tekin frá Krossnesi. Mynd Davíð.
1 af 2

Ofsalega fallegt veður gerði í kvöld hér í Árneshreppi eftir mikla rigningu frá í gær, enn loks stytti upp í dag, og gerði léttskýjað veður í kvöld. Ekki stóð á fallegum Norðurljósum í kvöld um níu leitið og núna langt fram eftir kvöldi og kannski enn. Hér koma myndir sem Davíð Már Bjarnason tók nú áðan og sendi vefnum frá Krossnesi. Njótið myndanna.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Agnes komin uppundir Hjallskerin í Ávíkinni.
  • Trékyllisvík 10-03-2008.
  • Forstofuhurð SV,18-11-08.
  • Mikið til búið að klæða þak.12-11-08.
  • Edda við að mála í svefnherbergisálmu.23-04-2009.
  • Langt komið að steypa plötu.01-10-08.
Vefumsjón