Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 29. desember 2012 Prenta

Rafmagnið farið.

Rafstöð.
Rafstöð.
Rafmagnið fór af hér í Árneshreppi og víðar á Ströndum um sexleitið,en rafmagnið hefur verið á í nótt,en rétt nokkur smá blikk rétt fyrir sex og svo fór það af. Orkubúsmenn á Hólmavík segja rafmagnstruflanir hafi verið í nótt víða og í tengivirki í Geiradal og vesturlína sé bara úti að mestu. Veður er kólnandi og þetta getur verið ísing,sjávarselta eða samsláttur á línum. Enn það er ekki slitin línan norður í Árneshrepp að minnsta kosti ekki enn sem betur fer. Óvíst er hvenær rafmagn kemst á aftur. Núna er keyrð Dísilvél á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Þá fer fyrsta hollið á stað,báturinn Agnes togar viðinn út.
  • Ís í Ávíkinni og sést til hafs.
  • Borgarísjaki út af Ávíkinni 07-04-2004
  • Ólafur Thorarensen-Gunnsteinn Gíslason-Njáll Gunnarsson og Guðlaugur Ágústsson.
Vefumsjón