Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 8. október 2012 Prenta

Restin af fé fór í slátrun í dag.

Fjárbíll frá Hvammstanga sem tók fé í Litlu-Ávík í dag.
Fjárbíll frá Hvammstanga sem tók fé í Litlu-Ávík í dag.
Í dag fór restin af fé í slátrun frá bændum hér í Árneshreppi,bæði lömb og ær. Þetta fé komst á einn bíl og fór þetta fé í slátrun í Sláturshús Kaupfélags Vestur Húnvetninga ehf á Hvammstanga. Eitthvað af fé vantar enn af fjalli. Bændur hafa líka getað selt eitthvað af líflömbum bæði gimbrar og hrúta. Heimaslátranir standa nú yfir á sumum bæjum aðrir eiga alveg eftir að slátra því sem verður slátrað heima.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki austan við Selsker 16-09-2001.
  • Elísa Ösp Valgeirsdóttir skólastjóri frá 2010 til 2016.
  • SA hlið komin klæðning.12-11-08.
  • Við Ávíkurnar 15-03-2005.
Vefumsjón