Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 3. júlí 2008 Prenta

Sagað í uppistöður að nýjum grunni að Finnbogastöðum.

Mundi með uppistöðu úr söguninni Siggi á bak við stjórnborðið.
Mundi með uppistöðu úr söguninni Siggi á bak við stjórnborðið.

Nú undanfarna daga hefur Sigursteinn Sveinbjörnsson í Litlu-Ávík verið að saga í uppistöður og borðvið í uppslátt fyrir fyrirhugaðan grunn að nýju húsi að Finnbogastöðum.

Guðmundur Þorsteinsson kemur með allt efni af sínum rekafjörum,gert er ráð fyrir að húsið verði um 150 fermetrar og hægt verði að taka grunnin að húsinu eftir ca hálfan mánuð eða svo.

Söfnunin nær hámarki á sunnudagin 6 júní á milli kl 14:00 til 18:00 þegar glæsilegt kaffihlaðborð verður í Hótel Glym í Hvalfirði og mun Mundi og börnin hans Linda og Steini mæta.

Söfnum Félags Árneshreppsbúa gengur vel og er reikningsnúmerið:1161-26-001050 ke:451089-2509.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Þórólfur-Mundi-Úlfar og Pétur.
  • Skemmtiatriði.Söngur.
  • Axelshús Gjögri-05-07-2004.
  • Þorsteinn og Ási við vinnu á lagnagrind.23-01-2009.
  • Árnesey-06-08-2008.
  • Litla-Ávík 31-10-2007.
Vefumsjón