Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 21. júní 2012 Prenta

Skákhátíð,hver hreppir silfurhringinn?

Á hringinn er greypt með rúnaletri kjörorð skákhreyfingarinnar: Við erum ein fjölskylda.
Á hringinn er greypt með rúnaletri kjörorð skákhreyfingarinnar: Við erum ein fjölskylda.
1 af 2

Eins og fram hefur komið fer í hönd skákhátíð á Ströndum nú um næstkomandi helgi 22 til 24 júní. Til mikils er að vinna á hátíðinni. Sigurvegarar í Trékyllisvík og Norðurfirði fá muni eftir Guðjón Kristinsson frá Dröngum og Valgeir Benediktsson í Árnesi,eins og fram hefur komið áður hér á vefnum. Þá mun sigurvegarinn á afmælis móti Róberts Lagermans fá sersmíðaðan silfurhring, smíðaðan af Úlfari Daníelssyni gullsmið. Á hringinn er greypt með rúnaletri kjörorð skákhreyfingarinnar: Við erum ein fjölskylda. Skákhátíðin í Árneshreppi er alltaf mjög vel sótt og fjöldi gesta auk skákmanna koma á svæðið og horfa á skákina og eða skoða sig um í sveitinni og skoða sérstaka náttúrufegurð Stranda. Hér má sjá ýmislegt um skákmótið á Ströndum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Melar I og II.
  • Hús Kristmundar á Gjögri-05-07-2004.
  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:25-04-2009.
Vefumsjón