Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 17. apríl 2015 Prenta

Skólaferðalag Finnbogastaðaskóla.

Hópurinn ásamt Einari og Össuri. Mynd af feisbóksíðu Einars K.
Hópurinn ásamt Einari og Össuri. Mynd af feisbóksíðu Einars K.

Í liðinni viku fóru börn Finnbogastaðaskóla í sitt árlega skólaferðalag ásamt starfsfólki. Farið var til Reykjavíkur á bílum. Farið var víða í Reykjavík og ýmsir staðir skoðaðir, eins og Hvalasafnið og Grillhúsið, Þjóðminjasafnið, Norrænahúsið, Skautahöllin og Húsdýragarðurinn. Síðast og ekki síst var Alþingi Íslendinga heimsótt þar sem Einar K Guðfinnsson forseti alþingis tók á móti hópnum ásamt Össuri  Skarphéðinssyni,og fylgdu þeim um húsið og fræddu börnin um starfsemi þingsins.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Samúel I Þórisson tengdasonur Maddýar heldur ræðu.
  • Ástbjörn smiður á einni hækju.08-11-08.
  • Gamla vindmyllan við Karlshús á Gjögri bognaði svona í SV ofsaveðri 14-03-2011.
  • Gunnarshús á Eyri-24-07-2004.
Vefumsjón