Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 29. janúar 2018 Prenta

Slysavarnarfélagið Landsbjörg 90 ára.

Í dag eru 90 ár frá stofnun Slysavarnafélags Íslands en stofnun þess markaði upphaf skipulagðs björgunar- og slysavarnastarfs á Íslandi. Aðildarfélög í Slysavarnafélaginu Landsbjörgu halda upp á þessi merku tímamót í kvöld. Klukkan 20 verður afmælisveisla í húsnæði allra björgunarsveita og slysavarnadeilda hringinn í kringum landið, sem endar á því að skotið verður upp hvítri sól á öllum stöðum.

Af því tilefni mun Björgunarsveitin Strandasól í Árneshreppi bjóða upp á Kaffi og tertu í kvöld klukkan 20:00. Síðan verður skotið upp hvítri sól klukkan 21:00.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Kjörvogur 19-08-2004.
  • Afmælisbarnið síunga ásamt gestum.
  • Við Árnesstapa 15-03-2005.
  • Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason.
Vefumsjón