Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 22. nóvember 2012 Prenta

Stofnfundur Dögunar.

Bjarkarlundur. Mynd bjarkarlundur.is
Bjarkarlundur. Mynd bjarkarlundur.is
Næstkomandi sunnudag, 25. nóvember, verður haldinn stofnfundur kjördæmisfélags Dögunar í Norðvestur kjördæmi. Fundurinn fer fram miðsvæðis í kjördæminu, í Bjarkarlundi í Reykhólahreppi, sunnudaginn 25. nóvember næstkomandi kl. 14 til 18. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér hvað Bjarkarlundur hefur upp á að bjóða, en nefna má að kvöldið fyrir fundinn fer fram villibráðarveisla á staðnum með tilheyrandi skemmtidagskrá og dansleik; ef fólk vill mæta á laugardeginum,hafa það gott og gista.

Fólk sem ráðgerir að sækja stofnfundinn er beðið að hafa samband við einhvern úr undirbúningshópnum:

Ásthildur C. Þórðardóttir í síma 456-3351/618-7751,Gísli Páll Guðjónsson í síma 662-4888,Hanna Þ. Þórðardóttir í síma 860-1275,Helgi Helgason í síma 899-6125,Pálmi Sighvatsson í síma 897-5823 og Örn S. Sveinsson í síma 456-2563. Félagsmenn eru að þessu og öðru leyti hvattir til að fylgjast vel með fréttum á www.xdogun.is og tölvupóstum. Atkvæðisrétt hafa skráðir félagsmenn Dögunar í kjördæminu - nýir félagar velkomnir. Hægt er að skrá sig á heimasíðu Dögunar www.xdogun.is.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Sement sett í.06-09-08.
  • Tekin grunnur 22-08-08.
  • Saumaklúbbur á Melum I. 31-01-2014.
  • Maddý-Sirrý og Siggi.
Vefumsjón