Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 25. nóvember 2010 Prenta

Strandafrakt sækir ull.

Flutningabíll Strandafraktar.
Flutningabíll Strandafraktar.
1 af 2
Nú í dag kom Kristján Guðmundsson hjá Strandafrakt að sækja ull til bænda.

Ullin kemst ekki í einni ferð og var tekin ull hjá bændum sem voru búnir að flokka ullina.

Restin af ullinni verður sótt til bænda þegar hún er tilbúin,og þegar veður og færð leyfir,nokkrir bændur eiga eftir að rýja ennþá

Ullin fer í Ullarþvottstöð Ístex á Blönduósi.

Eins og fram hefur komið hér á vefnum hækkaði verð til bænda fyrir ullina um tæp 9 prósent á milli ára.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Þórólfur Guðfinnsson.
  • Úr svefnherbergisálmu.05-02-09.
  • Skip á Norðurfirði.30-04-2006.
  • Borgarísjaki ca 20 km frá landi 14-09-2001.
  • Úr sal.Gestir.
Vefumsjón