Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 18. október 2013 Prenta

Styrkir Orkubús Vestfjarða til samfélagsverkefna.

Orkubú Vestjarða á Hólmavík.
Orkubú Vestjarða á Hólmavík.

Fréttatilkynning frá Orkubúinu:

Stjórn Orkubús Vestfjarða hefur í annað sinn ákveðið að veita styrki til samfélagsverkefna á Vestfjörðum. Að þessu sinni eru til ráðstöfunar 4.200.000.- krónur.

Umsóknir um styrkina þurfa að berast Orkubúi Vestfjarða fyrir 15. nóvember n.k. og er stefnt að því að þeim verði úthlutað í desember.

Umsókn um styrk má senda í pósti til Orkubús Vestfjarða, Stakkanesi 1, 400 Ísafirði, merkt „Styrkur" eða með tölvupósti til orkubússtjóra á netfangið kh@ov.is .

Upplýsingar um úthlutun samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2012 má finna á eftirfarandi vefslóð:

http://www.ov.is/frettir/Uthlutun_samfelagsstyrkja_Orkubus_Vestfjarda_2012/

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Frá brunanum.
  • Sigursteinn í Litlu-Ávík sagar í uppistöður fyrir Guðmund.01-07-08.
  • Búið að klæða á milli bílskúrs og aðaldyra,03-12-2008.
  • Sveindís Guðfinnsdóttir Flugvallarvörður.
  • Árnesstapar-Reykjaneshyrna í baksýn og Mýrahnjúkur frá Hvalvík séð.10-03-2008.
Vefumsjón