Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 23. apríl 2009 Prenta

Sumardagurinn fyrsti.Harpa byrjar.

Frá Litlu-Ávík að morgni Sumardagsins fyrsta.23-04-2009.
Frá Litlu-Ávík að morgni Sumardagsins fyrsta.23-04-2009.
Gleðilegt sumar góðir lesendur og takk fyrir samfylgdina í vetur.

Það er nú ekki hægt að segja að það sé sumarlegt hér í Árneshreppi að morgni Sumardagsins fyrsta,allt alhvítt og minnir mann frekar á jólasnjó eins og meðfylgjandi mynd sýnir.

Rigning var í gærkveldi og slydda í nótt og síðan var bullandi snjókoma en stytt upp núna þegar þetta er skrifað.

Gleðilegt Sumar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Séð til Reykjaneshyrnu og Ávíkurnar.
  • Í Trékyllisvík 15-03-2005.
  • Stór borgarísjaki ca 8 km A af Gjögurflugvelli 19-09-2004.
  • Borgarísjaki með tvo tinda er NNV við Reykjaneshyrnu ca 18 KM frá landi.26-08-2018.
Vefumsjón