Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 27. janúar 2017 Prenta

Tíðarfar 2016. Hiti og úrkoma.

Ávíkurnar-Trékyllisvík-Norðurfjörður. Myndin tekin ofan að Reykjaneshyrnu.
Ávíkurnar-Trékyllisvík-Norðurfjörður. Myndin tekin ofan að Reykjaneshyrnu.

Árið 2016 var sérlega hlítt hér á landi. Við Breiðafjörð og á Vestfjörðum var það hlýjasta ár frá því að mælingar hófust og í hópi þeirra hlýjustu í öðrum landshlutum. Hiti fyrstu tvo mánuðina var þó nærri meðallagi en haustið sérlega hlítt. Vindar voru með hægara móti. Fremur þurrt var um tíma, frá því síðla vetrar og fram á sumar, en haustið ónvenjuúrkomusamt, sérstaklega um landið sunnanvert.

Veðurstofa Íslands er nú búin að taka saman meðalhita og meðalúrkomu á landinu. Meðalhitinn á veðurstöðinni í Litlu-Ávík var tildæmis 4,8 stig fyrir árið 2016. Og heildarúrkoman þar var 943,3 mm. Sjá nánar um frávik og fleira á vef Veðurstofu Íslands.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Fyrsta skófustúngan.Hrafn-Guðbjörg.22-08-08.
  • Síldarverksmiðjan Eyri í Ingólfsfirði.Mynd Jóhann.
  • Unnið við kjöljárn,Ástbjörn og Sigursteinn.18-12-2008.
  • Á Fellsbrún á leið á Kálfatind.
  • Gunnsteinn og Hilmar.
Vefumsjón