Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 11. febrúar 2015 Prenta

Tókst að fljúga á Gjögur í dag.

Flug tókst á Gjögur í dag,síðast var flogið 2. febrúar.
Flug tókst á Gjögur í dag,síðast var flogið 2. febrúar.

Flugfélaginu Ernum tókst að fljúga á Gjögur í dag. Vörur og nauðsynjar komu í útibú Kaupfélags Steingrímsfjarðar. Ekki hefur verið flogið á Gjögur síðan mánudaginn 2.febrúar,og var því ýmislegt farið að vanta í verslunina. Einnig kom níu daga póstur,en póstur kemur tvisvar í viku þegar flogið er. Næsta áætlunarflug er á morgun fimmtudag,og lítur sæmilega út með að flug takist þá.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Söngur.
  • Veggir feldir 19-06-2008.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.Heyskapur í Stóru-Ávík á Naustavellinum við Ávíkurá.
  • Mikið til búið að klæða þak.12-11-08.
  • Árnesstapar-06-08-2008.
  • Borgarísjaki er ca 4 km austur af Sæluskeri og annar borgarísjaki ca 5 km austur af honum.19-06-2018.
Vefumsjón