Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 13. apríl 2009 Prenta

Tvær vélar á Gjögur í dag.

Ein flugvéla Ernis á Gjögurflugvelli.
Ein flugvéla Ernis á Gjögurflugvelli.
Flugfélagið Ernir flýgur tvær ferðir á Gjögur í dag,margt fólk er að fara eftir páskafrí.
Fyrri vélin var svona nokkuð fyrir venjulega áætlun og kemur svo í seinni ferðina seinnipartinn.
Vegur er nú ófær suðurúr en reiknað er með mokstri á morgun.
Nokkrir bílar eru hér í hreppnum sem komu þegar opnað var fyrir páska.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Norðaustuhlið komin.28-10-08.
  • Flatur ísjaki frekar lár sést frá Litlu-Ávík, er um það bil 5 til 6 Km austur af Sæluskeri Og um 20 Km frá landi. 13-06-2018.
  • Krisján Guðmundsson komin með gröfuna til að grafa fyrir Orkubúið inntak.12-11-08.
  • Ís í Trékyllisvík Árnesfjall og sést til Mela.
Vefumsjón