Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 3. desember 2014 Prenta

Úr dagbók lögreglunnar á Vestfjörðum.

Þrír ökumenn voru stöðvaðir í liðinni viku fyrir of hraðan akstur.
Þrír ökumenn voru stöðvaðir í liðinni viku fyrir of hraðan akstur.

Vikan 24. Nóvember til 1. Desember 2014: Þrír ökumenn voru stöðvaðir í liðinni viku fyrir of hraðan akstur, einn ökumaður á Djúpvegi, þjóðvegi nr. 61 og tveir í nágrenni Ísafjarðar.  Tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í vikunni, fyrra óhappið varð miðvikudaginn 26. nóv., en þá var ekið á reiðhjólamann  á gangbrautinni við hringtorgið/ Pólgötu á Ísafirði, og slapp reiðhjólamaðurinn án meiðsla. Seinna óhappið varð daginn eftir á Bíldudalsvegi, þar hafnaði bifeið út fyrir veg í Tálknafirði, ekki slys á fólki, en einhverjar skemmdir á bifreiðinni.  Ástæða óhappsins var hálka.

Einn ökumaður var kærður vegna gruns um meinan akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna.

Talsverður viðbúnaður var hjá viðbragðsaðilum á Vestfjörðum þann 30.nóv., og aðfaranótt mánudagsins 1.des., vegna mjög slæmrar veðurspár. Ekki kom til þess að kalla þurfti út björgunarsveitir til aðstoðar, þar sem veðrið á Vestfjörðum varð aldreið eins slæmt og spár gerðu ráð fyrir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Villi og Úlfar á spjalli.
  • Björn-Kristján-Guðmundur og Ágúst.
  • Borgarísjaki ca 20-22 km NNA af Reykjaneshyrnu og um 7 til 8 km A af Sæluskeri. 21-09-2017.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.
  • Bryggjan á Gjögri.
Vefumsjón