Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 24. júlí 2014 Prenta

Úthlutun Menningarráðs Vestfjarða 2014.

Að þessu sinni voru samtals 35,2 milljónir til úthlutunar til margvíslegra menningarverkefna.
Að þessu sinni voru samtals 35,2 milljónir til úthlutunar til margvíslegra menningarverkefna.

Menningarráð Vestfjarða hefur nú lokið við að fara yfir umsóknir um styrki vegna ársins 2014 og stjórn Fjórðungssambands Vestfjarða staðfest tillögu ráðsins um úthlutun. Að þessu sinni voru samtals 35,2 milljónir til úthlutunar til margvíslegra menningarverkefna og uppbyggingar víða um Vestfirði. Umsóknir voru fjölbreyttar og mörg verkefni afar áhugaverð. Menningarráð vill óska styrkhöfum til hamingju með framlögin og umsækjendum öllum góðs gengis við vinnu að sínum verkefnum. Listi um framlög er birtur hér að neðan.
Stofn og rekstrarstyrkir:

Alls voru teknar fyrir 20 umsóknir í flokknum stofn- og rekstrarstyrkir. Fjárhagsáætlun þessara umsækjanda hljóðaði samtals upp á tæpar 121 milljón og beðið var um stuðning að upphæð tæpar 36 milljónir. Samþykkt var að veita 12 aðilum stofn- og rekstrarstyrki að upphæð á bilinu 450 þúsund til 1,5 milljón. Samtals var úthlutað 13,2 milljónum í stofn- og rekstrarstyrki í samræmi við menningarsamning milli ríkisins og Fjórðungssambands Vestfirðinga árið 2014. Eftirtaldir fengu stuðning (styrkhafi fremst og yfirskrift umsóknar í sviga): Nánar hér

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki vestan við Sælusker, 19-06-2018.
  • Borgarísjaki austan við Selsker 16-09-2001.
  • Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason.
  • Kistuvogur þar sem galdrabrennur fóru fram.28-06-2003.
  • Frá brunanum.
Vefumsjón