Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 13. maí 2005 Prenta

Vegagerðin næstum klárar að hefla veigina.

Tankbíllinn bleytir.
Tankbíllinn bleytir.
1 af 2
Vegagerðin hefur verið að láta hefla vegina hér í Árneshreppi og verða næstum búnir í dag enn aðeins eftir inn með Reykjarfirði sem verður klárað eftir helgina.
Erfitt hefur verið að eiga við heflun vegna þurka og þurft að bleyta mikið.
Það hafa verið þeir félagar hjá Vegagerðinni á Hólmavík ,Ágúst Guðjónsson á vatnsbílnum(sjóbílnum)sem bleytir fyrir heflun og Ásgeir Sigurgeirsson á vegheflinum sem hafa verið við þessa vinnu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Bílskúrshurðin komin í,20-11-08.
  • Afmælisbarnið Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason eiginmaður hennar.
  • Húsið 29-10-08.
  • Þá fer fyrsta hollið á stað,báturinn Agnes togar viðinn út.
Vefumsjón