Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 27. nóvember 2017 Prenta

Vegurinn opnaður norður.

Frá snjómokstri. Myndasafn.
Frá snjómokstri. Myndasafn.
1 af 2

Í morgun byrjaði Vegagerðin að moka veginn norður í Árneshrepp, en búið er að vera ófært síðan norðanhvellin gerði á dögunum. Um talsverðan mokstur er um að ræða og tvö snjóflóð á Kjörvogshlíðinni. Vegurinn er orðin fær en verið er að moka útaf ruðningum.

Kristján Guðmundsson hjá Strandafrakt er á leiðinni á flutningabíl, til að taka ull á þeim bæjum þar sem hún er tilbúin.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Bílskúrshurð inni.03-12-2008.
  • Oddný Þórðardóttir,oddviti Árneshrepps á skrifstofu sinni.Oddviti Árneshrepps frá 2006 til 2014.
  • Úr sal.
  • Jón Guðbjörn og Tara við sjávarhitamælingu. Mynd Kristín Bogadóttir. 30-10-2015.
Vefumsjón