Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 23. október 2008 Prenta

Viðvörun frá Almennavarnadeild.

Gert er ráð fyrir vitlausu veðri á morgun.
Gert er ráð fyrir vitlausu veðri á morgun.

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vekur athygli á viðvörun um slæma veðurspá frá Veðurstofu Íslands.
Vakin er athygli á viðvörun frá veðurstofunni vegna slæmrar veðurspár þar sem varað er við norðan og norðvestan 20-25 m/s á Vestfjörðum síðdegis, suðvestanlands undir kvöld og norðanlands á morgun.  Íbúar á þessum svæðum eru hvattir til að huga að lausum munum sem geta fokið.  Einnig er rétt að vara við því að færð getur spillst með skömmum fyrirvara og þeir sem eru á ferðinni ættu að fylgjast vel með upplýsingum um færð á vegum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2018 »
« September »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Frá brunanum.
  • Súlan langa reyndist vera 18,5 metra löng.
  • Það stærsta og besta af viðnum verður tekinn.
  • Hafís við Litlu-Ávík 14-03-2005.
Vefumsjón