Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 10. september 2014 Prenta

Vikan hjá lögreglunni á Vesfjörðum 1.til 8.sept. 2014.

Skráningarmerki voru tekin af átta ökutækjum.
Skráningarmerki voru tekin af átta ökutækjum.

Fjórir voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í liðinni viku í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Þá voru tvö umferðaróhöpp tilkynnt,annað minniháttar óhapp á Ísafirði en hitt var bílvelta í Tálknafirði, þar hafnaði bifreið út fyrir veg,farþegi og ökumaður fluttur á Heilsugæslustöðina á Patreksfirði með sjúkrabifreið. Annar aðilinn var fastur inni í bifreiðinni,en nokkuð greiðlega gekk að losa hann. Bifreiðin mjög illa farin og flutt af vettvangi með krana.

Þá voru tveir ökumenn teknir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis.

Skráningarmerki voru tekin af átta ökutækjum vegna vöntunar á lögboðnum tryggingum og hinsvegar vegna vanrækslu á aðalskoðun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Bær í Trékyllisvík-19-08-2004.
  • Björn og Gunnsteinn.
  • Ferðafélagshúsið er rétt fyrir ofan myðja mynd.
  • Suðausturhlið komin.28-10-08.
Vefumsjón