Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 3. október 2012 Prenta

Vilja Vestfirðingar nýja stjórnarskrá?

Frummælandi á fundinum verður Þorvaldur Gylfason.
Frummælandi á fundinum verður Þorvaldur Gylfason.

Viljum við ákvæði um þjóðareign á auðlindum,persónukjör eða þjóðkirkju í nýrri stjórnarskrá?

Laugardaginn 6. október, kl. 14.00 verður haldinn opinn fundur í Bryggjusal Edinborgarhússins á Ísafirði um nýja stjórnarskrá fyrir lýðveldið Ísland og þjóðaratkvæði um tillögur stjórnlagaráðs, sem fram fer 20. október næstkomandi. Frummælandi á fundinum verður Þorvaldur Gylfason fulltrúi í stjórnlagaráði og formaður Samtaka um nýja stjórnarskrá. Ávörp flytja, Lísbet Harðardóttir blaðamaður og Lýður Árnason fulltrúi í stjórnlagaráði. Umræður og fyrirspurnir verða. Allir eru velkomnir. Fundarstjórar verða,Eyþór Jóvinsson og Díana Jóhannsdóttir. Það er áhugahópur um nýja stjórnarskrá sem heldur fundinn.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Húsið 29-10-08.
  • Steinstún-2002.
  • Jakar útaf Litlu-Ávík togari á leið vestur.
  • Unnið við sperrur.29-10-08.
  • Fyrsta skófustúngan.Hrafn-Guðbjörg.22-08-08.
Vefumsjón