Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 27. nóvember 2015 Prenta

Vindstefnumælir bilaður.

Vindmælirinn er á mastri á flugstöðvarbyggingunni.
Vindmælirinn er á mastri á flugstöðvarbyggingunni.

Á sjálfvirku veðurstöðinni á Gjögurflugvelli  hjá Veðurstofu Íslands er vindstefnan biluð, mælirinn sýnir alltaf Norðanátt. Vindhraði virðist í lagi og hitastig og einnig rakastigið. Veðurstofan sendir mann til að skipta út mælinum við fyrsta tækifæri, en það þarf að vera hægur vindur til að fara upp í mælinn. Mælirinn bilaði þriðjudaginn 24 nóvember. Fólk er beðið að taka ekki mark á vindstefnunni á sjálfvirku stöðinni á Gjögurflugvelli. Hér má fara inn á veðurlýsingar frá Litlu-Ávík.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Þá fer langa súlan út.
  • Húsið 29-10-08.
  • Hrafn stíngur í jarðvegin.22-08-08.
  • Húsið fellt.
  • Íshrafl við Selsker 22-08-2009.
  • Súngið af mikilli raust.
Vefumsjón