Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 16. apríl 2024

Vortónleikar Kórs Átthagafélags Strandamanna.

Kór Átthagafélags Strandamanna.
Kór Átthagafélags Strandamanna.

Vortónleikar Kórs Átthagafélags Strandamanna verða í Árbæjarkirkju sunnudaginn 28 apríl kl. 15:00.
Stjórnandi er Ágota Joó og undirleikari á píanó er Vilberg Viggósson.
Boðið verður upp á kaffi og léttar veitingar í


Meira
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 2. apríl 2024

Veðrið í Mars 2024.

Mikið var um snjókomu eða él í mánuðinum.
Mikið var um snjókomu eða él í mánuðinum.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 80,5 mm. (í mars 2023: 25,8 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 1 dag.

Þurrir dagar voru 8.

Mestur hiti mældist þann 8: +9,5 stig.

Mest frost mældist þann 2: -7,5 stig.

Meðalhiti mánaðarins var -0,2 stig. (í mars 2023: -2,5 stig.)

Meðalhiti við jörð var -2,97 stig.  (í mars 2023. -5,7 stig.)

Alhvít jörð var í 25 daga.

Flekkótt jörð var í 6 daga.

Auð jörð var því í 0 dag.

Mesta snjódýpt mældist þann 23: 46.CM.

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 3. mars 2024

Veðrið í Febrúar 2024.

Stundum var bjartviðri.Urðarfjall.Norðurfjörður.Krossnesfjall.Drangajökull í baksýn.
Stundum var bjartviðri.Urðarfjall.Norðurfjörður.Krossnesfjall.Drangajökull í baksýn.
1 af 2

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 60,5. mm. (í febrúar 2023: 99,5 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 0 dag.

Þurrir dagar voru 9.

Mestur hiti mældist þann 18: +7,5 stig.

Mest frost mældist þann 25: -9,4 stig.

Meðalhiti mánaðarins var -1,2 stig. (í febrúar 2023: +1,5 stig.)

Meðalhiti við jörð var -4,6 stig. (í febrúar 2023: -2,0 stig.)

Alhvít jörð var í 28 daga.

Flekkótt jörð var í 1 dag.

Auð jörð var því í 0 dag.

Mesta snjódýpt mældist þann 7: 36.CM.

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 2. febrúar 2024

Veðrið í Janúar 2024.

Jörð varð næstum auð á lálendi í hlýundunum 7 til 12.
Jörð varð næstum auð á lálendi í hlýundunum 7 til 12.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 40,9 mm.  (í janúar 2023: 73,6 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 1 dag.

Þurrir dagar voru 8.

Mestur hiti mældist þann 9: +9,9 stig.

Mest frost mældist þann 18: -9,4 stig.

Meðalhiti mánaðarins var 0,0 stig. (í janúar 2023: -0,7 stig.)

Meðalhiti við jörð var -3,38 stig.  (í janúar 2023: -3,61 stig.)

Alhvít jörð var í  12 daga.

Flekkótt jörð var í 19 daga.

Auð jörð var því í 0 dag.

Mesta snjódýpt mældist þann 1: 30 CM.

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 30. janúar 2024

Meðalhiti í Litlu-Ávík árið 2023.

Mælar á Veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Mælar á Veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Meðalhiti á veðurstöðinni í Litlu-Ávík fyrir árið 2023 eftir mánuðum. Meðalhitinn er reiknaður út af Veðurstofu Íslands og eru tölurnar úr Gagnabrunni Veðurstofu Íslands. Innan sviga er meðalhitinn frá 2022:

Janúar:-0,7 stig.  (-0,2 stig.)

Febrúar:+1,5 stig.  (-1,3 stig.)

Mars:-2,5 stig. (+0,5 stig.)

Apríl:+2,6 stig. (+2,8stig.)

 Maí :+5,1 stig.  (+3,7 stig.)

 Júní:+9,1 stig.  (+7,0 stig.)


Meira
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 29. janúar 2024

Úrkoma árið 2023 í Litlu-Ávík.

Úrkomumælir á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Úrkomumælir á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Heildar úrkoma fyrir veðurstöðina í Litlu-Ávík á Ströndum fyrir árið 2023, tekin saman af Veðurstofu Íslands og tekin hér úr Gagnabrunni Veðurstofunnar. En úrkoman er þessi eftir mánuðum og innan sviga er úrkoman frá árinu 2022.

Janúar: 73,6 mm. (67,5 mm.)

Febrúar:99,5 mm. (58,5 mm.)

Mars:25,8 mm. (142,3 mm.)

Apríl:49,6 mm.(34,2 mm.)

 Maí:74,5 mm. (117,3 mm.

Júní:52,2 mm. (74,9 mm.)

Júlí:74,4 mm.: (42,6 mm.)

Ágúst:42,6 mm. (74,7.mm.)

September:103,4 mm. (45,4. mm.)

Október:76,0 mm. (127,9.mm.)

Nóvember:35,9 mm. (57,9 mm.)

Desember:63,7 mm.  (30,9 mm).

Samtals úrkoma árið 2023 var 771.2 mm.

Úrkoman


Meira
Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 3. janúar 2024

Veðrið í Desember 2023.

Talsvert snjóaði seinnihluta mánaðarins.
Talsvert snjóaði seinnihluta mánaðarins.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist  63,7 mm. (í desember 2022: 30,9 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 1 dag.

Þurrir dagar voru 12.

Mestur hiti mældist þann 13: +8,4 stig.

Mest frost mældist þann 30: -8,8 stig.

Meðalhiti mánaðarins var -1,2 stig. (í desember 2022: -1,7 stig.)

Meðalhiti við jörð var -4.71 stig. (í desember 2022: -5,12 stig.)

Alhvít jörð var í 29 daga.

Flekkótt jörð var í 2 daga.

Auð jörð var því í 0 dag.

Mesta snjódýpt mældist þann 24. 35 CM.

Yfirlit dagar eða vikur:


Meira
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 31. desember 2023

Gleðilegt ár.

GLEÐILEGT ÁR.
GLEÐILEGT ÁR.

Góðir lesendur nær og fjær,vefsíðan Litlihjalli sendir hinar bestu áramótakveðjur til lesenda sinna með þökk fyrir samfylgdina í gegnum árin. Megi nýja árið færa okkur öllum gleði og góða tíma. Megi góður Guð vera með okkur öllum og leiða okkur farsællega gegnum nýja árið 2024.

Þetta Ár


Meira
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 29. desember 2023

Umhleypingasamt sem af er desember.

Talsvert snjóaði fyrir jól og fram yfir hátíðar.
Talsvert snjóaði fyrir jól og fram yfir hátíðar.

Eftir góðviðri og hægviðri fram til 12 desember gerði umhleypinga og var umhleypingasamt fram til nítjánda. Eftir það voru norðlægar vindáttir, N,NV, NA, með hvassviðri eða stormi með snjókomu eða éljum. Það stytti upp á jóladag. Síðan byrjaði éljagangur aftur þann 27 með


Meira
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 24. desember 2023

Gleðileg Jól.

GLEÐILEG JÓL.
GLEÐILEG JÓL.

Fæðingarhátíð Jesú Krísts, jólin, eru haldin 25. desember. Undirbúningur hátíðahaldsins er aðventan eða jólafastan og lokadagur hennar, 24. desember, og nefnist hjá okkur aðfangadagur jóla. Nafnið er gagnsætt. Þá skal undirbúningi lokið og aðföng öll komin til hátíðahaldsins. Helgin hefst síðan um miðjan aftan eða kl. 18.00. Þá er orðið heilagt og í hönd fer jólanóttin. Góðir lesendur


Meira

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • SV hlið eldhúsmegin,SV hlið lokið.18-12-2008.
  • Vignir Maríasson frá Felli.
  • Ragnheiður Edda Hafsteinsdóttir útibústjóri útibús. ksn og  póstmeistari skálar við Jón Guðbjörn sextugann.
  • Vantar pappa á sumstaðar.13-11-08.
  • Hafís. 13-06-2018
Vefumsjón