Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 24. mars 2004

Veður kl 0900.

Suðvestan 13 til 16 m/s léttskýjað skyggni 35 km hiti 4 stig dálítill sjór.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Úrkoman var 0,1 mm HÁ 6 stig LÁ 3 stig.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 23. mars 2004

Veður kl 1800.

Suðsuðaustan 8 til 9 m/s rokur vindur upp í 19 m/s skyggni 45 km hiti 4 stig sjólítið.Yfirlit frá kl 0900:Engin úrkoma var HÁ 4 stig LÁ -3 stig.
Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 23. mars 2004

Einmánuður byrjar.Veður kl 0900.

Suðaustan 7 til 8 m/s skýjað skyggni 35 km frost 2 stig sjólítið.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Engin úrkoma var í nótt HÁ -2 stig LÁ -3 stig.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 22. mars 2004

Veður kl 1800.

Vestsuðvestan 2 m/s alskýjað skyggni 30 km frost 3 stig dálítill sjór.Yfirlit frá kl 0900:Úrkomu varð ekki vart Há -2 stig Lá -4 stig.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 22. mars 2004

Vegurinn opnaður til Hólmavíkur aftur.

Frá snjómokstri inn með Reykjarfirði.
Frá snjómokstri inn með Reykjarfirði.
Allt var orðið ófært út úr sveitinni um helgina í þessu norðaustan og norðan áhlaupi sem gerði um og fyrir helgi enn verst var veðrið í gær.Nú er verið að opna því veghefill fór kl 10 í morgun frá Hólmavík og var komin til Djúpavíkur í hádeyginu,enn flugvallavélin var kölluð út í hádeyginu og byrjaði fljótlega að moka á móti að norðan,og í þessum skrifuðu orðum ættu tækin að vera eða við að vera komin saman í Naustvíkum.
Jón Hörður Elíasson rekstrarstjóri vegagerðar á Hólmavík sagði við mig í símtali fyrir stundu að vegagerðin myndi halda opnu norður ef veður leyfði og ekki mikinn mokstur um að ræða,og þá sennilega opnað eins og var í haust ef þyrfti á mánudögum og föstudögum.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 22. mars 2004

Mokstur.Flug og póstur.

Snjómokstur var strax í morgun hér innansveitar frá Norðurfirði og fram í Vík og út á Ávikurhraun enn lengra þurfti ekki að moka í átt til Gjögurs enn talsverður mokstur var í Urðunum sem er á milli Mela og Norðurfjarðar.Flug var á réttum tíma í þessu góða veðri í dag eftir norðan bylinn um helgina,ég fljótur í póstferð enda hann lítill í dag.
Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 22. mars 2004

Góuþræll Veður kl 0900.

Norðan 8 til 9 m/s alskýjað skyggni 30 km frost 4 stig talsverður sjór.Yfirlit frá kl 1800 í gær: Úrkoman var 0,4 mm HÁ -3 stig LÁ -5 stig.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 21. mars 2004

Veður kl 1800.

Norðnorðvestan 14 til 15 m/s snjókoma lítil skyggni 7 km frost 4 stig mikill sjór.Yfirlit frá kl 0900:Úrkoman mældist 0,5 HÁ -4 stig LÁ -5 stig.
Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 21. mars 2004

Veður kl 0900.

Norðnorðvestan 15 til 16 m/s snjókoma skygni 1 km frost 5 stig mikill sjór.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Úrkoma 1 mm HÁ -3 stig LÁ -5 stig.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 20. mars 2004

Veður kl 1800.

Norðan 11 til 13 m/s snjókoma skyggni 4 km frost 3 stig allmikill sjór.Úrkoman var 1 mm HÁ -1 stig LÁ -3 stig.

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Kristján Kristjánsson tengir í töflu.12-12-2008.
  • Oddný Þórðardóttir,oddviti Árneshrepps á skrifstofu sinni.Oddviti Árneshrepps frá 2006 til 2014.
  • Sement sett í.06-09-08.
  • Búið að klæða á milli bílskúrs og aðaldyra,03-12-2008.
Vefumsjón