Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 22. ágúst 2024 Prenta

Auknar líkur á skriðuföllum á Norðurlandi, Ströndum og Norðanverðum Vestfjörðum 22-24. ágúst

Mynd Kort. Veðurstofa Íslands.
Mynd Kort. Veðurstofa Íslands.

Spáð er mikilli uppsafnaðri úrkomu á norðanverðu landinu fram á laugardag (22.-24. ágúst). Mesta úrkoman mun falla seinnipartinn í dag, fimmtudaginn 22. águst, og á morgun en það ætti að draga úr úrkomunni á laugardaginn og stytta upp á sunnudaginn. Hitastig á láglendi verður á bilinu 4-6° C en gera má ráð fyrir því að það geti fryst í fjallatoppum. Úrkoman mun að mestu falla sem rigning nema efst í fjöllum þar sem mun snjóa.

Samkvæmt spánni verður mesta úrkoman á Norðanverðum Vestfjörðum, Ströndum, Tröllaskaga, austanverðum Tindastóli, Flateyjarskaga, Tjörnesi og Hellisheiði Eystri. Einnig má gera ráð fyrir þónokkurri úrkomu á Borgarfirði Eystra næsta sólarhringinn. Síðustu daga og vikur hefur rignt talsvert á norðanverðu landinu og má gera ráð fyrir að jarðvegur sé víða blautur eða vatnsmettaður.

Sjá nánar Hhttps://blog.vedur.is/ofanflod/2024/08/22/auknar-likur-a-skridufollum-a-nordurlandi-22-24-agust/ér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Kristján Albertsson bóndi Melum II.
  • Hilmar Hjartarson pípari við vinnu í aðalbaðherbergi.02-05-2009.
  • Drangar-12-08-2008.
  • Byrjaðað jafna brunarústir við jörðu 19-06-2008.
  • Vignir Maríasson frá Felli.
  • Jón Guðbjörn og Tara við sjávarhitamælingu. Mynd Kristín Bogadóttir. 30-10-2015.
Vefumsjón