Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 11. janúar 2004

Veður kl 0900.

Norðnorðaustan 12 til 13 m/s slydda skyggni 2 km hiti 1 stig allmikill sjór.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Úrkoma 2 mm HÁ 2,2 LÁ -0.8 stig
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 10. janúar 2004

Veður kl 1800.

Suðaustan 2 m/s skýjað skyggni 22 km frost 0 stig allmikill sjór.Yfirlit frá kl 0900 í morgun:Úrkomu varð vart enn mældist ekki HÁ 0,3 LÁ -2,4 stig.
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 10. janúar 2004

Flug á Gjögur í dag.

Áætlunarvél Íslandsflugs lenti á Gjögurflugvelli um miðjan dag í góðu veðri,ekki hefur verið flogið síðan á mánudag póstur og aðrar vörur komu því í dag sem átti að koma á fimmtudag.Farið í póstferð sem venjulega þegar áætlunarflug er
Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 10. janúar 2004

Veður kl 0900.

Vestan 5 m/s skýjað skyggni 15 km frost 1 stig mikill sjór.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Úrkoma 10 mm HÁ 2,8 LÁ -1,3 stig.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 9. janúar 2004

Veður kl 1800.

Norðan 17 til 19 m/s snjókoma skyggni 1 km hiti 1 stig mikill sjór.Yfirlit frá kl 0900 í morgun:Úrkoma 5 mm HÁ 2,0 LÁ 0,0 stig.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 9. janúar 2004

Flugi aflýst og fleira.

Það varð að aflýsa flugi á Gjögur í dag vegna veðurs.Það hefur lítinn snjó bætt á ennþá í þessu veðri enn grjót hefur hrunið á veginn í Urðunum eins og skeður svo oft.Gífurlegur sjór hefur verið í gær og dag og líka er stórstreimt og sjór gengið upp á veg í Árneskróknum og grjót og annað rusl komið upp á veg og þetta var hreinsað í dag.
Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 9. janúar 2004

Veður kl 0900.

Austnorðaustan 13 til 14 m/s slydda skyggni 4,5 km hiti 1 stig mikill sjór.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Úrkoma 2 mm HÁ 2,1 LÁ 0,1 stig.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 8. janúar 2004

Veður kl 1800.

Norðnorðaustan 14 til 16 m/s snjókoma skyggni 2,5 km hiti við frostmark stórsjór.Yfirlit frá kl 0900 í morgun:Úrkoma 2 mm HÁ 1,5 LÁ -0,2 stig.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 8. janúar 2004

Flugi aflýst ,rafmagnseldingar í ljósastaur.

Flugi á Gjögur var aflýst í dag vegna veðurs lítið skárra útlit er með flug á morgun.
Miklar rafmagnstruflanir eru á stauraljósi hér í Litlu-Ávík síðan í gærkvöld enn sérstaklega í dag eldglæringar uppeftir staurnum og niðureftir honum,lán að skuli ekki kveikna í staurnum enn sennilega hefur öryggi sleygið út áðan eða um hálf fimm þegar mestu lætin voru.
Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 8. janúar 2004

Veður kl 0900.

Austnorðaustan 18 til 20 m/s slydda skyggni 3,5 km hiti 1 stig.Mikill sjór.Yfirlit frá kl 1800 í gær:Úrkoma 3 mm HÁ 4,1 LÁ 1,0 stig.

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Áfram er steypt.06-09-08.
  • Smábátahöfnin á Norðurfirði.10-09-2010.
  • Krisján Guðmundsson komin með gröfuna til að grafa fyrir Orkubúið inntak.12-11-08.
  • 21-09-2022.Borgarísjaki CA. 10 KM. NNA af Reykjaneshyrnu, eða CA. 15 KM. Austur af Sæluskeri. Virðist strandaður.
  • Hilmar Hjartarson pípari við vinnu í aðalbaðherbergi.02-05-2009.
  • Úr sal.Gestir.
Vefumsjón