Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | 24. júní 2019

Opnunarveisla Verslunarfélags Árneshrepps.

Sigurður Ingi Jóhannsson heldur ræðu.
Sigurður Ingi Jóhannsson heldur ræðu.
1 af 5

Í dag var haldin opnunarveisla á Norðurfirði þegar Verslunarfélag Árneshrepps var opnað formlega. Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu - og sveitarstjórnarráðherra, kom norður og opnaði verslunina formlega, hélt ræðu og afhjúpaði merki félagssins, sem er búið að setja utan á verslunarhúsið. Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti hélt ræðu og Arinbjörn Bernharðsson formaður verslunarfélagsins. Skúla Gautasyni var færður blómvöndur, en hann stóð mest í vinnu við stofnun félagssins, ásamt Evu oddvita og fleirum. Sigurður Ingi „sagði í sinni ræðu að verslun væri nauðsynleg í hverju byggðarlagi, tildæmis væri lítil verslun í hans heimbyggð í Hrunamannahreppi og þar væri lítið kaffihorn þar sem fólk gæti sest niður og spjallað, þar væri þetta kallað lygahornið, en hér mætti kalla þetta kjaftahornið“.

Margmenni


Meira

Atburðir

« 2019 »
« Júní »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Hilmar Hjartarson frá Steinstúni þenur harmonikuna.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Helga og Hilmar.Helga var veislusjóri fyrir í afmæli ömmu sinnar,og Hilmar sá um músikina.
  • Kristján Albertsson bóndi Melum II.
  • Margrét S Nielsen og Sveinn Sveinsson vertar í Kaffi Norðurfirði.12-03-2012.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 05-01-2007.
Vefumsjón