Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | 05. ágúst 2018

Stór Borgarísjaki NNA af Sæluskeri.

Skipherrann með sextantinn góða.
Skipherrann með sextantinn góða.
Rúmlega 300 metra langur og 70 metra breiður borgarísjaki virðist strandaður 19,5 sjómílur norðnorðaustur af Selskeri,(Sæluskeri) norðnorðaustur af Ströndum. Ísjakinn getur verið hættulegur sjófarendum en sést vel í ratsjá.
 

Áhöfnin á varðskipinu Tý mældi borgarísjakann í gærmorgunn. Hann er 315 metra langur, 70 metrar á breidd og 33 metrar á hæð, samkvæmt mælingum Thorbens J. Lund skipherra sem notaði


Meira

Atburðir

« 2018 »
« ágúst »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Snjóblástur á Gjögurflugvelli 10-03-2008.
  • Vignir Maríasson frá Felli.
  • Unnið í þaki 24-11-08.
  • Söngur.
  • Baðkar komið á sinn stað.01-05-2009.
  • Gunnar Njálsson-Gestur Sveinbjörnsson og Áslaug Guðmundsdóttir.
Vefumsjón