Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | 24. september 2018

Segist hætta verslunarrekstri á Norðurfirð.

Ólafur Valsson og Sif Konráðsdóttir.
Ólafur Valsson og Sif Konráðsdóttir.
1 af 3

Ólafur Valsson verslunarmaður hefur sagt upp verslunarhúsnæði og íbúð númer þrjú í Kaupfélagshúsinu sem er svo kallað hjá sveitarfélagi Árneshrepps. Það er hér meðfylgjandi undir myndum. Síðan er bréf frá oddvita sveitarfélagsins sem var sent á öll heimili.

Norðurfirði 21.september 2018.

Til heimilisfólks í Árneshreppi.

Á fundi sínum í kvöld ákvað hreppsnefnd að senda öllum íbúum Árneshrepps bréf varðandi stöðu mála nú þegar Ólafur Valsson hefur sagt upp leigunni á verslunarhúsnæðinu og íbúð nr. 3 í kaupfélagshúsinu og er að hætta rekstri verslunarinnar.

Nú frekar en nokkru sinni fyrr verðum við


Meira

Reykholar.is

Atburðir

« 2018 »
« September »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Mynd frá Skúla Alexandersyni: sem hann sendi vefnum af hafísþökum á Reykjarfirði 1965.
  • Frá brunanum.
  • Byrjað að reisa húsið.27-10-08.
Vefumsjón