Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | 19. september 2017

Búið að opna tilboð í Bjarnarfjarðarbrú.

Nýji vegurinn yfir Bjarnarfjarðarháls.
Nýji vegurinn yfir Bjarnarfjarðarháls.

Tilboð opnuð 12. september 2017. Smíði nýrrar brúar á Bjarnarfjarðará á Strandavegi 643 í Strandasýslu.

Brúin er 140 m vestan núverandi brúar á Bjarnarfjarðará. Brúin verður 50 m löng steypt eftirspennt bitabrú í tveimur höfum 25 m löngum. Hún verður með 8,0 m breiðri akbraut og 0,5 m breiðum bríkum. Heildarbreidd brúarinnar er 9,0 m.    

Helstu magntölur eru:


Meira

BB.is - Bæjarins Besta

Atburðir

« 2017 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Síldarverksmiðjan Eyri í Ingólfsfirði.Mynd Jóhann.
  • Séð til Reykjaneshyrnu og Ávíkurnar.
  • Naustvík-16-08-2006.
  • Margrét S Nielsen og Sveinn Sveinsson vertar í Kaffi Norðurfirði.12-03-2012.
  • Séð til Drangaskarða 15-03-2005.
Vefumsjón