Jón G. Guðjónsson | 15. mars 2018

Byrjað að opna norður í Árneshrepp.

Frá snjómokstri.
Frá snjómokstri.

Vegagerðin á Hólmavík byrjaði að opna norður í gær. „Að sögn Jóns Harðar Elíassonar rekstrarstjóra er mokað aðeins með einum stórum veghefli sunnan frá (innan frá). Byrjað í Bjarnarfirði og norðureftir. Jón segir enn fremur, að ekki megi reikna með að vegurinn opnist norður fyrr en á morgun


Meira

Atburðir

« 2018 »
« Mars »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Úr sal.Gestir.
  • Hafís í Trékyllisvík og séð til Norðurfjarðar.
  • Helga og Hilmar.Helga var veislusjóri fyrir í afmæli ömmu sinnar,og Hilmar sá um músikina.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Mikil froða eða (sælöður),í Ávíkinni 10 setember 2012 í norðan brimi.
Vefumsjón