Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 26. september 2015 Prenta

19. Vitavörðum sagt upp - 7 eftir.

Gjögurviti er ennþá með eftirlitsmann.
Gjögurviti er ennþá með eftirlitsmann.

Í mars síðastliðinn voru nítján vitvörðum sagt upp sem voru með tímavinnusamninga og tóku þær uppsagnir gildi fyrsta júlí síðastliðin. Nú eru tveir vitaverðir eftir í hlutastarfi hjá Siglingasviði Vegagerðarinnar, það er á Bjargtöngum og í Dyrhólaey. Við vitana í Grímsey, Vestmannaeyjum, Sauðnesvita, Dalatanga og Gjögurvita eru vitaverðir með tímavinnusamninga. Þannig að Gjögurviti er með mannað eftirlit áfram. Góð frétt er um Vita og Vitamálin í Morgunblaðinu í dag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Ólafur Thorarensen-Gunnsteinn Gíslason-Njáll Gunnarsson og Guðlaugur Ágústsson.
  • Hræran losuð.06-09-08.
  • Þorsteinn og Ási við vinnu á lagnagrind.23-01-2009.
  • Byrjað að safna saman flotunum út af Lambanesi.
  • Borgarísjakabrot útaf Lambanesi 16-09-2003.
Vefumsjón