Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 29. maí 2013 Prenta

Áburðurinn kemur seint til bænda.

Áburðurinn kom seint í ár.
Áburðurinn kom seint í ár.
Þá er Kaupfélag Steingrímsfarðar farið að láta flytja áburðinn norður í Árneshrepp til bænda þar. Áburðurinn er fluttur með dráttarbíl með aftanívagn og kemst áburðurinn í þrem til fjórum ferðum. Áburðurinn er fluttur seint til bænda þetta árið,ástæðan er að vegir komu ílla undan vetri og Vegagerðin ekki leift þungflutninga fyrr. Í fyrra var áburðurinn fluttur í endaðan apríl og í byrjun maí. Nú í ár kom fyrsti bíll með áburð í dag. Þetta er svo sem nógu snemma því bændur hafa varla tíma til að bera tilbúin áburð á tún strax,því lambfé verður á túnum eitthvað fram í júní vegna þessa tíðarfars sem hefur verið.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Jón Guðbjörn og Úlfar ræða málin.
  • Gunnsteinn Gíslason.
  • Gunnsteinn Gíslason og Reimar Vilmundarson skálar fyrir afmælisbarninu og gestum.
  • Melar-Reykjaneshyrna.13-08-2008.
Vefumsjón