Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 8. janúar 2013 Prenta

Afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum.

Dynjandi.Mynd Ágúst G Atlason.
Dynjandi.Mynd Ágúst G Atlason.
Út er komin ársskrýsla starfshóps um afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum. Skírslan var kynnt á fundi ríkisstjórnarinnar 21. desember s.l. að hálfu Steingríms J Sigfússonar atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra. Starfshópurinn var settur á laggirnar samkvæmt samþykkt ríkisstjórnarfundar á Ísafirði þann 5. apríl 2011. Hlutverk hópsins er að fylgja eftir markmiðum stjórnvalda um aukið afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum. Skírsluna er að finna á vef stjórnarráðsins.


Telja verður mikilvægt að þessi skírsla komi nú fram inn í umræðu um þá stöðu sem kom upp í óveðrinu í lok síðasta árs. Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga tók á fundi sínum í gær 7. janúar til umræðu þetta alvarlega mál og kalla eftir viðbrögðum stjórnvalda um aðgerðir til lengri og skemmri tíma litið.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Jón Guðbjörn og Guðrún smelltu af samtímis.Og þetta varð útkoma Jóns G.
  • Úr sal.
  • Bara moldarhaugur þar sem húsið var.19-06-2008.
  • Úr svefnherbergisálmu.05-02-09.
  • Sumt þarf að flytja í traktorsskóflum.06-09-08.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.Heyskapur í Stóru-Ávík á Naustavellinum við Ávíkurá.
Vefumsjón