Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 5. mars 2020 Prenta

Áttatíu ára afmælisárshátíð Félags Árneshreppsbúa.

Miðasalan verður laugardaginn 7. mars KL: 14:00 til 16:00 í Félagsheimili Seltjarnarness Suðurströnd 2-6.
Miðasalan verður laugardaginn 7. mars KL: 14:00 til 16:00 í Félagsheimili Seltjarnarness Suðurströnd 2-6.
1 af 2

Afmælisárshátíðin verður haldinn í Félagsheimili Seltjarnarness Suðurströnd 2-6. Forsala miða verður þar laugardaginn 7. mars næstkomandi klukkan 14:00 til 16:00. Á meðan á forsölu miða stendur verður einnig hægt að kaupa miða í síma 849 9552 með kreditkorta símasölu. Nauðsynlegt er að greiða miða við pöntun. Takmarkað sætaframboð er.

Miðaverð í mat og á dansleik er 9.500 kr. En á dansleik eingöngu 3.000 kr. Bræðurnir Guðbrandur og Ragnar Torfasynir um veislustjórn og skemmtiatriði sem verða flest ættuð úr Árneshreppi.

Athugið að aðgöngumiðinn gildir einnig sem happdrættismiði, glæsilegir vinningar eru í boði.

Hljómsveitin Úlfarnir leika fyrir dansi.

Matseðillinn er girnilegur.

Forréttur er Lime og chillimarineraður lax með teriyaki, fersku salati og lárperusósu.

Aðalréttur: Kjöttvenna: Jurtakryddað lambalæri og fyllt kalkúnabringa, waldorf salat, rótarsteikt grænmeti með villtum jurtum, kartöflur og rauðvínssósu.

Eftirréttur: Súkkulaði brownies með hvítri súkkulaðimús, beri og hindberjasósu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Byrjað er að setja loftdósir og rafmagnsrör.23-01-2009.
  • Elín Agla Briem Skólastjóri frá 2007 til 2010.
  • Gunnsteinn Gíslason.
  • Jóhann Björn-Sólveig (Bía) og Ragna.
Vefumsjón