Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 18. mars 2015 Prenta

Byrjað að opna norður.

Frá snjómokstri í Kúvíkurdal.Mynd Oddný.
Frá snjómokstri í Kúvíkurdal.Mynd Oddný.

Vegagerðin á Hólmavík byrjaði að opna veginn norður í Árneshrepp í morgun. Mokað er frá Bjarnarfirði sunnanmegin frá og frá Kjörvogshlíð norðanmegin frá. Útilokað er að segja til um hvenær opnist norður segja vegagerðarmenn,en svona varla á fyrsta degi. Þetta er tveim dögum fyrr en reiknað var með,en hinn frægi 20.mars er ekki fyrr en á föstudaginn.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Bílskúrseining sett á sinn stað.28-10-08.
  • Aðventuljós í glugga.18-12-2008.
  • Búið að tvöfalda og leggja rafmagnsrör og dósir í veggi.04-04-2009.
  • Fyrsta hollið komið út á sjó.
  • Ísjakinn 28-09-2017.
Vefumsjón