Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 10. apríl 2005 Prenta

Einn bátur á grásleppu.

Einn aðkomubátur er komin á grásleppu og gerir út frá Norðurfirði.Það er Skarphéðinn Gíslason frá Ísafirði og hefur verið hér á grásleppu undanfarin tvö til þrjú ár.Hann lagði eftir páskana en leyðinleg tíð hefur verið og ís.Skarphéðin seygist vera búin að missa að minsta kosti eina trossu undir ís.Það hefur verið reytingur í netin.Guðlaugur Ágústsson er á bátnum með Skarphéðni.
Annar bátur er að verða tilbúin að leggja þegar lagast veður enn það er minni bátur sem Þórður Magnússon á og gerir út.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Kjörvogur 19-08-2004.
  • Einn flotinn er komin vestur fyrir Lambanesið.
  • Flatur ísjaki frekar lár sést frá Litlu-Ávík, er um það bil 5 til 6 Km austur af Sæluskeri Og um 20 Km frá landi. 13-06-2018.
  • Elín Agla Briem Skólastjóri frá 2007 til 2010.
Vefumsjón